Breytingar á brautarenda - Trjáfellingar

Framkvæmdir 

Á morgun þriðjudag 6. maí verður byrjað að fella tré við brautarendann í Gráhelluskógi.

Unnið verður frá kl 8:00 - 14:00 næstu daga þar til að verkinu líkur.

Knapar vinsamlegast farið varlega.