Búið að opna reiðhöllina

Reiðhöllin Opin! 

Þær ánægjulegu fréttir bárust í dag að undanþágubeiðni LH um opnum reiðhalla hefur verið samþykkt.

Þannig að höllin er opin þ.e.a.s þegar ekki er skipulögð kennsla, búið er að virkja alla lykla aftur sem eiga að vera virkir.

Knapar vinsamlegast athugið að það mega fjórir vera inni í einu, 30 mín með hvern hest.

Gætið vel að persónulegum sóttvörnum og alls ekki koma ef þið finnið fyrir minnstu flensueinkennum.

Hér að neðan er tilkynningin frá LH

https://www.lhhestar.is/is/frettir/notkun-reidhalla-heimil-med-takmorkunum