Búið er að hálkuverja hverfin

Förum varlega 

Búið er að sanda bæði hvefin og því auðveldra að fara um á bílum. Vinsamlegast farið varlega, mannbroddar eru nauðsynlegir þessa dagana.

Það er bara sandað í akstursleiðirnar í hverfunum, þannig að allstaðar er flug hált þar sem gengið er.

Þeir sem vilja og hafa tök á geta farið í Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðarbæjar, Norðurhellu 2, það er sandhlass á bílastæðinu nær Krónunni, en þar er hægt að fá sand til að hálkuverja gönguleiðir.