Dagskrá Gæðingamóts og úrtöku Sörla 2022

Á Hraunhamarsvelli 

Hér kemur dagskrá Gæðingamóts og úrtöku Sörla 2022

Hér má finna lög og reglugerðir um gæðingamót, vinsamlegast kynnið ykkur vel.

Dagskrá mótsins:

Fimmtudagur 2. júní
16:30   Knapafundur á Sörlastöðum
17:00   A-Flokkur gæðinga – fyrri umferð úrtöku
19:00   Kvöldmatarhlé
19:30  Barnaflokkur – fyrri umferð úrtöku
20:30   Dagskrárlok

Föstudagur 3. júní
16:00   B-Flokkur gæðinga – fyrri umferð úrtöku
17:45   Ungmennaflokkur – fyrri umferð úrtöku
18:30   Kvöldmatarhlé
19:00   Unglingaflokkur – fyrri umferð úrtöku
21:15   Tölt T1
21:45   Dagskrárlok

Laugardagur 4. júní
09:00   Áhugamannaflokkur B-Flokkur gæðinga
10:30   Áhugamannaflokkur A-Flokkur gæðinga
11:00   Kaffihlé
11:15  Unglingaflokkur – seinni umferð úrtaka
12:45  Hádegismatur
13:30   Barnaflokkur  - seinni umferð úrtöku
14:45  Ungmennaflokkur – seinni umferð úrtöku
15:10  B-flokkur opinn – seinni umferð úrtöku
16:10 kaffi hlé
16:30 A-flokkur opinn- seinni umferð úrtöku
18:00  100M flugskeið           

Sunnudagur 5. júní
10:00   Áhugamannaflokkur B-Flokkur gæðinga - Úrslit
10:40   B-flokkur gæðinga - úrslit
11:15   Barnaflokkur – úrslit
11:45   Tölt T1 – úrslit
12:15   Pollaflokkur skráning á motanefnd@sorli.is
12:30   Hádegismatur
13:00   Unglingaflokkur – úrslit
13:30   Ungmennaflokkur – úrslit
14:00   Áhugamannaflokkur A-Flokkur gæðinga - Úrslit
14:30   A-flokkur gæðinga - úrslit
15:10   Dagskrárlok