Dagskrá - Vetrarleikar 1 - Sjóvá mótaröðin

Á Hraunhamarsvelli 

Sjóva mótaröðin byrjar stundvíslega kl. 12:00 á Hraunhamarsvellinum. Ekki er hægt að tímasetja frekari dagskrá en knapar hvattir til þess að fylgjast með sínum flokki í dagskrá. Útvarpað verður frá leikunm á rás 106,1

Dagskrá

KL 12:00
100 metra skeið
Pollaflokkur
Barnaflokkur minna vanir
Barnaflokkur meira vanir
Unglingaflokkur minna vanir
Unglingaflokkur meira vanir
Ungmennaflokkur
Byrjendaflokkur
20 mín hlé
Konur 2
Karlar 2
Konur 1
Karlar 1
Heldri menn og konur
Opinn flokkur