Eins og allir vita sem eru að ríða út nú í svartasta skammdeginu þá er mikið um ljóslausa staura í Hlíðarþúfum og nánast allir staurarnir á reiðhringnum eru ljóslausir.
Búið er að koma nokkrum sinnum og gera við og lýsingin er í lagi í nokkra klukkutíma en svo dettur hún út aftur.
Um er að ræða jarðstrengsbilun verður strengurinn lagaður í byrjun næstu viku.