Félagshesthús Sörla - Vorönn 2022

Hefst aftur í byrjun jan 

Starf Félagshesthúss Sörla hefst á ný í byrjun janúar, foreldrar þeirra barna sem eru í starfinu og ætla halda áfram eru vinsamlegast beðnir um að skrá börnin sín aftur í gegnum Sportabler sem fyrst.

Þeir sem vilja frekari upplýsingar um félagshús eru beðnir um að senda fyrirspurnir á felagshus@sorli.is

Það eru örfá pláss laus í húsinu, bæði í starfið sjálft og leigupláss.

Við erum gríðalega spennt að byrja starfið aftur með þeim krökkum sem hafa verið hjá okkur nú á haustönn og nýjum hressum og áhugasömum börnum og unglingum.

Búið er að opna fyrir skráningu í Félagshesthús Sörla á Sportabler:

Til að skrá yngri en 18 ára í Sportabler þarf að forráðamaður að stofna aðgang:
sportabler.com/shop/sorli
Velja tungumál
Innskrá í Sportabler
Nýskrá
Fylla út 
Senda

Eftir að búið er að stofna sinn eigin aðgang þá er aftur farið inn á sportabler.com/shop/sorli valið námskeið fyrir iðkendur, hægt er að skipta greiðslum og nýta frístundastyrk.

Vinsamlegast smellið á auglýsinguna til að stækka hana.

Félagshesthús Hestamannafélagsins Sörla
Auglýsing fyrir Félagshesthús