Félagshesthús Sörla

Hefst á ný í byrjun september 

Starf Félagshesthúss Sörla hefst á ný í byrjun september. Við erum gríðalega spennt að byrja starfið aftur með þeim krökkum sem hafa verið hjá okkur áður og nýjum hressum og áhugasömum börnum og unglingum.

Frekari upplýsingar um tímana og opnun fyrir skráningu verður 18. ágúst.

Fyrirspurnum sem sendar verða á felagshus@sorli.is verður svarað eftir 16. ágúst.

Vinsamlegast smellið á auglýsinguna til að stækka hana.

Félagshesthús Hestamannafélagsins Sörla
Auglýsing fyrir Félagshesthús