Félagshús - Hestamannafélagsins Sörla

Skipulagning 

Nú er skipulag félagshúss í fullum gangi, en eru nokkur pláss laus.

Hlökkum til að taka á móti hressum áhugasömum börnum sem vilja stunda hestamennsku hjá okkur.

Þið sem viljið skrá börnin ykkar, vinsamlegast sendið póst á felagshus@sorli.is

Má deila sem víðast.