Félagsreiðtúr (mars)

Sá fyrsti í langan tíma 

Reiðtúr, Sörli
Við fjallið Þorbjörn

Jæja þá er komið að því að við getum farið saman í félagstúr og að þessu sinni verður farið á sunnudaginn 7. mars mæting við Sörlastaði kl. 13:00

Kveðja,

Ferðanefndin

Helstu upplýsingar um viðburð:

Hvað:
Félagsreiðtúr
Hvenær:
Hvar:
Að Sörlastöðum og Í hnakknum og Á félagssvæði Sörla
Hver:
Ferðanefnd hefur umsjón með þessum viðburði.
Viðburðurinn var settur í Dagskrá þann