Félagsreiðtúr - Frestað eða aflýst

Frestun 

Félagstúr sem ætti að vera venju samkvæmt næstkomandi laugardag verður felldur niður vegna samkomutakmarkanna. Ekki hægt að fara á meðan það eru 20 manna takmarkanir.

Folaldasýningu verður frestað um óákveðinn tíma, við verðum að vona það besta og að það sé hægt að halda sýninguna eitthvað síðar.

Varðandi Grímuleika og öskudagsball þá er ekki búið að taka ákvörðun um hvernig það verður í ár, nánar auglýst síðar.