Ferðafélag Íslands - gönguhópur eldri borgara

Á milli 11:00-12:00 

Það það kemur hópur af eldri borgurum frá Ferðafélagi Íslands í dag mánudaginn 16. okt og ætlar að fá að ganga frá Hvítagerðinu á reiðveginum og inn á gögnustíginn í Gráhelluhrauni. Þau verða á ferðinni á milli 11:00-12:00.