Folaldasýning Sörla - laugardaginn 29.mars - síðasti skráningardagur í dag!

Á Sörlastöðum 

Skráning lokar á miðnætti í dag, miðvikudaginn 26.mars. 

Við skráningu þarf að koma fram nafn folalds, litur, móðir, faðir, ræktandi og eigandi. 

Skráningargjald: 5000kr, millifært á reikning 0545-26-3615, kt.640269-6509, senda kvittun á topphross@gmail.com

Folatollauppboð, Stebbukaffi og flott folöld !

Kynbótanefnd