Betri hliðin á Páli Ólafssyni

Betri hliðin 

Fullt nafn: Páll Ólafsson

Gælunafn: Palli Óla

Aldur: 62

Búseta: Hafnarfjörður

Fjölskylduhagir: Giftur og eitthvað af börnum

Starf: Smiður

Stjörnumerki: Hrútur

Fyndnasti Sörlafélaginn: Smári Adólfs

Hnakkur? Ástund Winner

Pulsa eða pylsa: Pulsa

Samsung eða Iphone: Samsung

Besta hross sem þú hefur farið á: Gosi frá Tungu

Sefur þú hægra eða vinstra megin í rúminu? Vinstra megin

Merar eða geldingar? Merar

Bjór eða léttvín? Bjór

Bestu kaupin? Þau eru ekki komin

Vandræðalegasta augnablikið?  Þau eru allt af mörg

Ef þú ætlaðir að halda undir stóðhest í sumar, hvaða hestur yrði fyrir valinu? Hrannar frá Flugumýri

Ef þú fengir að velja þér lag þegar þú ert í keppnisbrautinni, hvaða lag yrði fyrir valinu? Ekkert vesen með Ragga Bjarna

Hvað er það fyrsta sem þú gerir þegar þú vaknar? Opna augun

Hestur sem þú hefur ekki prófað en værir til í að fara á? Hrannar frá Flugumýri

Hvað er það besta við Sörla? Frábær félagskapur

 

Ég skora á Snorra Rafn Snorrason að segja okkur frá betri hliðinni sinni