Síðasti séns að tryggja sér miða - Miði er möguleiki

Skírdagshappdrætti 

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða í Skírdagshappdrætti Hestamannafélagsins Sörla.

 

Í kvöld 7.maí kl 22:00 lokum við fyrir þann sölumöguleika að fólk geti pantað miða á

sorli@sorli.is og fengið senda mynd af miðunum sínum og kröfu í heimabanka.

Það þarf að senda í póstinum fjölda miða, nafn, kennitölu og símanúmer kaupanda.

 

Einungis verður dregið úr greiddum miðum.

 

Allir verða að vera búnir að greiða fyrir miðana sína kl 16:00 - 8.maí 2021

 

Dregið verður í Skírdagshappdrætti Sörla kl 18:00 - 8. maí 2021 á fésbókinni í beinni útsendingu.

Hér er hægt að sjá vinningaskránna.

Og hér er hægt að sjá alla þá sem styrktu okkur með því að gefa vinninga í happdrættið.