Fyrirkomulag á úrslitum í barnaflokki

ÚrslitÚrslit í barnaflokki eru riðinn þannig. Sýna skal tölt og eða brokk upp á báðar hendur (má sýna bæði, betri gangtegundin gildir) og tvær umferði af stökki.  Það er einn í einu á stökki. Úrslitin eru riðin á hringvellinum. 

Úrslit í barnaflokki eru riðinn þannig. Sýna skal tölt og eða brokk upp á báðar hendur (má sýna bæði, betri gangtegundin gildir) og tvær umferði af stökki.  Það er einn í einu á stökki. Úrslitin eru riðin á hringvellinum.