Forgangur í reiðhöll

Forgangur 

Reiðnámskeiðin hjá Íshestum hafa forgang á reiðhöllina og einnig hvíta tamningagerðið eins og áður hefur komið fram á meðan námskeiðin eru í sumar.