Förum varlega og tökum tillit til hvers annars

Tökum tillit 

Í gær féllu tveir knapar af baki á skógarhringnum eftir að riðið var of hratt fyrir aftan þá.

Vinsamlegast farið varlega og tökum tillit til hvers annars á reiðvegunum okkar.