Framhaldsaðalfundur húsfélagsins í Hlíðarþúfum

Á Sörlastöðum 

Framhaldsaðalfundur 2024 fyrir Húsfélag félagssvæðis Sörla Hlíðarþúfum kt: 581000-2780 fyrir árið 2023 verður haldinn að Sörlastöðum þriðjudaginn 28. maí kl 20:00

Dagskrá fundar:

  1. Samþykkt reikninga vegna ársins 2023

  2. Kostning stjórnarmanna

Stjórnin