Framkvæmdir á reiðvegum 21. nóv

Framkvæmdir 

Enn hafa verklok tafist á hringjunum okkar en ef veðurspáin gengur eftir þá klárast framkvæmdir nú eftir helgi, svo framalega að veðrið setji ekki aftur strik í reikninginn.

Reiðvegirnir eru ekki lokaðir, en hvetjum enn til þess að reiðmenn sýni þolinmæði, skilning og tillitsemi og fari sérstaklega varlega og séu vakandi fyrir þeim hættum sem kunna að skapast á vegunum og einnig geta verið stórar vinnuvélar enn á svæðinu.

Reiveganefnd Sörla