Grisjun í Gráhelluhrauni

Grisjun 

Starfsmenn skógræktarinnar eru að grisja tré með keðjusögum í Gráhelluhrauni í dag föstudag og á mánudaginn 22. nóvember fara þeir að sækja tréin og verða á ferðinni á reiðstígunum fyrir hádegi þann dag.

Við reiðmenn sýnum því skilning og förum sjálf varlega í dag og á mánudaginn.