Framkvæmdir fyrir neðan 400 hringinn í Hlíðarþúfum

Förum varlega 

Framkvæmdir eru hafnar fyrir neðan 400 hringinn í Hlíðarþúfum það á að breyta frárennslislögnum til að koma í veg fyrir vatnsflaum og pollamyndun á reiðveginum.

Knapar vinsamlegast farið varlega og takið tillit vegna framkvæmdanna.