Fríir drykkir

Á Sörlastöðum 

Það eru tvö kör full af drykkjum fyrir utan reiðhöllina. Öl og gos sem er afgangs eftir skírdagskaffið og erfitt er að geyma það. Því bjóðum við fría drykki á afmælisárinu okkar.

Allir Sörlafélagar mega endilega koma við og sækja sér drykk á meðan birgðir endast. Endilega ekki hamstra svo það fái sem flestir drykk.

Tilvalið að koma við eftir páskareiðtúr og fá sér kaldan drykk í boði félagsins.

Njótið.