Gæðingaveisla 2022 - dagana 27.-28. ágúst Dagskrá

Á Hraunhamarsvelli 

Gæðingaveisla 27. - 28. ágúst á Hraunhamarsvellinum.

Gæðingaveisla Sörla.

— drög af dagskrá —

Laugardagur
10:00 B-flokkur opinn
11:00 B-flokkur áhugamanna
12:30 MATUR
13:10 Barnaflokkur
13:45 Unglinaflokkur
14:55 Ungmannaflokkur
15:10 KAFFI HLÉ
15:25 Gæðingatölt
15:45 Gæðingatölt áhugamanna
16:25 gæðingatölt 21 og yngri
16:50 KAFFIHLÉ
17:00 A-flokkur
19:00 Mótslok

Sunnudagur
Úrslit
Röð úrslita og tímasetningar koma síðar.

Allar fyrirspurnir og afskráningar skulu berast á motanefnd@sorli.is

Mótanefnd
Sörla