Gæðingaveisla 2022 - Úrslit

Á Hraunhamarsvelli 

Hér koma úrslit Gæðingaveislu Sörla, mótið gekk ljómandi vel í einstakri veðurblíðu á Hraunhamasvelli.

Mótanefnd þakkar öllum þátttakendum og sjálfboðaliðum fyrir frábært mót.

Hér að neðan má sjá niðurstöður mótsins:

Barnaflokkur

1 Hákon Þór Kristinsson Magni frá Kaldbak 8,57
2 Elsa Kristín Grétarsdóttir Tvistur frá Efra-Seli 8,54
3 Kristín María Kristjánsdóttir Torfhildur frá Haga 8,39
4 Unnur Rós Ármannsdóttir Toppálfur frá Hvammi 8,32
5 Kristín Birta Daníelsdóttir Fönix frá Norðurey 8,31
6 Árný Sara Hinriksdóttir Rimma frá Miðhjáleigu 8,22
7 Sölvi Leó Sigfússon Vigri frá Narfastöðum 8,00

Unglingaflokkur

1 Kolbrún Sif Sindradóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 8,69
2 Elín Ósk Óskarsdóttir Ísafold frá Kirkjubæ 8,65
3 Eydís Ósk Sævarsdóttir Heiða frá Skúmsstöðum 8,56
4 Jónína Daníelsdóttir Amor frá Reykjavík 8,46
5 Sigurður Steingrímsson Ástríkur frá Hvammi 8,45
6 Júlía Björg Gabaj Knudsen Svala frá Oddsstöðum I 8,41
7 Steinþór Nói Árnason Mói frá Álfhólum 8,38
8 Lilja Dögg Ágústsdóttir Klerkur frá Bjarnanesi 8,06

B flokkur ungmenna

1 Sunna Þuríður Sölvadóttir Hergill frá Þjóðólfshaga 1 8,29
2 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti 8,27

B flokkur áhugamanna

1 Gullhamar frá Dallandi Hermann Arason 8,67
2 Ásvar frá Hamrahóli Kristín Ingólfsdóttir 8,56
3 Björk frá Vestra-Fíflholti Snorri Egholm Þórsson 8,56
4 Nótt frá Miklaholti Bertha María Waagfjörð 8,55
5 Krummi frá Höfðabakka Auður Stefánsdóttir 8,52
6 Heiðrós frá Tvennu Arnhildur Halldórsdóttir 8,39
7 Nína frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir 8,34
8 Ferming frá Hvoli Bjarni Sigurðsson 8,26

B flokkur opinn flokkur

1 Flugar frá Morastöðum Anna Björk Ólafsdóttir 8,84
2 Hending frá Eyjarhólum Bjarney Jóna Unnsteinsd. 8,75
3 Friðdís frá Jórvík Adolf Snæbjörnsson 8,61
4 Gutti frá Brautarholti Inga Kristín Sigurgeirsdóttir 8,60
5 Röskva frá Ey I Hannes Sigurjónsson 8,48
6 Postuli frá Geitagerði Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 8,42
7 Dís frá Bjarkarey Hlynur Guðmundsson * 8,38
8 Tesla frá Ásgarði vestri Jón Herkovic 5,70

A flokkur opinn flokkur

1 Penni frá Eystra-Fróðholti Auðunn Kristjánsson 8,86
2 Þórmundur frá Lækjarbrekku 2 Hlynur Guðmundsson 8,74
3 Gleymmérei frá Flagbjarnarholti Sindri Sigurðsson 8,70
4 Engill frá Ytri-Bægisá I Sara Dís Snorradóttir 8,59
5 Árvakur frá Dallandi Adolf Snæbjörnsson 8,58
6 Stjörnufákur frá Bjarkarhöfða Þór Jónsteinsson 8,56
7 Hrollur frá Votmúla 2 Alexander Ágústsson 8,44
8 Dökkvi frá Miðskeri Bjarney Jóna Unnsteinsd. * 7,83

Gæðingatölt ungmenna

1 Eydís Ósk Sævarsdóttir Heiða frá Skúmsstöðum 8,58
2 Jónína Daníelsdóttir Amor frá Reykjavík 8,54
3 Sigurður Steingrímsson Ástríkur frá Hvammi 8,52
4 Júlía Björg Gabaj Knudsen Svala frá Oddsstöðum I 8,45
5 Ísak Ævarr Steinsson Glæta frá Hellu 8,42
6 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti 8,39
7 Hulda Ingadóttir Happadís frá Draflastöðum 8,37
8 Steinþór Nói Árnason Drífandi frá Álfhólum 8,34

Gæðingatölt áhugamanna

1 Kaldalón frá Kollaleiru Jóhann Ólafsson 8,68
2 Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Auður Stefánsdóttir 8,59
3 Björk frá Vestra-Fíflholti Snorri Egholm Þórsson 8,58
4 Nótt frá Miklaholti Bertha María Waagfjörð 8,57
5 Alsæll frá Varmalandi Sigurbjörg Jónsdóttir 8,53
6 Óskaneisti frá Kópavogi Margrét Halla Hansdóttir Löf 8,47
7 Nína frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir 8,39
8 Rósinkranz frá Hásæti Katrín Stefánsdóttir 8,34

Gæðingatölt opinn flokkur

1 Hending frá Eyjarhólum Bjarney Jóna Unnsteinsd. 8,66
2 Elíta frá Ásgarði vestri Jón Herkovic 8,62
3 Dís frá Bjarkarey Adolf Snæbjörnsson 8,62
4 Maístjarna frá Silfurmýri Hinrik Þór Sigurðsson 8,53

Flugskeið 100 m

1 Adolf Snæbjörnsson Magnea frá Staðartungu 7,89
2 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi 7,89
3 Hannes Sigurjónsson Vilma frá Melbakka 8,39
4 Adolf Snæbjörnsson Druna frá Fornusöndum 8,49
5 Stefnir Guðmundsson Bjarkar frá Blesastöðum 1A 9,04
6 Hlynur Guðmundsson Klaustri frá Hraunbæ 9,33
7-8 Hulda Ingadóttir Vala frá Eystri-Hól 0,00
7-8 Sigurður Baldur Ríkharðsson Hrafnkatla frá Ólafsbergi 0,00