Grímuleikum frestað til sunnudagsins 27.febrúar

Frestað 

Grímuleikunum er frestað í dag vegna veðurs. Þeir verða haldnir sunnudaginn 27. febrúar kl 13:00

Búið er að opna aftur fyrir skráningu, henni líkur fimmtudaginn 24. febrúar.