Grisjun í Gráhelluhrauni

Í vikunni 

Starfsmenn skógræktarinnar halda áfram að vinna við grisjun í Gráhelluhrauni. Þeir eru að vinna við göngustíginn þannig að þeir keyra á reiðgötum eingöngu þegar þeir fara inn og út úr skóginum.

Við knapar sýnum því skilning og þökkum kærlega fyrir það.