Halloween bingó - Þakkir

Þakkir til styrktaraðila 

 

Æskulýðsnefnd hélt Halloween bingó þriðjudaginn 26.október, gestir voru rúmlega 70 talsins og margir mættu í flottum/hræðilegum búningum!

Vinningarnir voru ekki af verri endanum og þökkum við styrktaraðilum kærlega fyrir að standa við bakið á æskulýðsstarfi Sörla, en þeir eru:

Barbarinn.is

Búvörur SS

Expert ehf.

Furuflís ehf.

Gunnar Kjartansson

Hestaval ehf.

Hraðlestin

Jón Söðlasmiður

Jónína V. Örvar

Kaupfélag Borgfirðinga

Lífland

R&E ehf.

Sóley Organics

Sprotinn.is

Von Mathús

 

Sendið e-mail á aeskulydsnefnd@sorli.is til að skrá ykkur á póstlista æskulýðsnefndar