Hátíðartölt Sörla 2024

Á Hraunhamarsvellinum 

Hátíðartölt Sörla 2024 verður haldið laugardaginn 28. desember ef veður leyfir og hefst mótið kl 13:30. Vakin er athygli á að mótið er opið mót.

Tekið verður á móti skráningum samdægurs milli kl 11:30-12:30 í dómpalli.

Keppt verður á beinni braut í eftirtöldum flokkum:
Flokkur 15. ára og yngri
Flokkur 16. - 21. árs
Kvennaflokkur
Karlaflokkur

Nánar upplýsingar birtar síðar.

Hlökkum til að sjá sem flesta,
Kristján Jónsson,
mótsstjóri