Heitavatnslaust á morgun 8. maí

Í hesthúsahverfunum 

 

Tilkynning frá Veitum. Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust við Hlíðarþúfur, Sólarskeið, Sörlaskeið, Fluguskeið, Kaplaskeið og Kaldárselsveg þann 08.05.24 frá klukkan 09:00 til klukkan 16:00.

Við biðjumst velvirðingar á óhjákvæmilegum óþægindum.  

Í kuldatíð mælum við með að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en þörf krefur. Við bendum húseigendum á að huga að sínum innanhússkerfum.

Starfsfólk Veitna