Hestamannafélagið Máni bíður heim

Miðnæturreið 

Ferða og skemmtinefnd Mána býður Sörlafélögum með sér í miðnæturreið föstudaginn 2. júní.

Viljum við hvetja þá Sörlafélaga sem ekki eru uppteknir í keppni eða við sjálfboðaliðastörf á Gæðingamóti Sörla að fara.

Það á að hittast við reiðhöllina þeirra kl 18:00 og ríða út á Garðskaga. Þar verður boðið upp á lambalæri og kostar það 4000 kr á mann sem hver greiðir fyrir sig.

Eftir mat verður fjöldasöngur að hætti Mánamanna stjórnað af Sigurði Smára Hansyni.

Verðurspáin er góð.