Hesthúsarölt - Foreldrar

Vertu með 

Æskulýðsnefnd óskar eftir skráningu frá foreldrum sem vilja taka þátt í hesthúsarölti. Röltið er ætlað til að efla tengsl á milli krakkannna í Sörla og hefst 14. janúar.

Við hvetjum alla foreldra til að taka vel í þetta og skrá sig með nafni barns og húsnúmeri.

Æskulýðsnefnd (aeskulydsnefnd@sorli.is)