Höllin lokuð áfram - eitthvað fram á sunnudag

Gallað efni 

Því miður var efnið sem við fengum í gólfið í höllina gallað og var því öllu mokað aftur út.

Höllin verður því lokuð allavegana fram eftir degi á morgun sunnudag því miður.

En veðrið leikur við okkur, þannig að það taka bara allir æfingar úti í staðinn.