Höllin lokuð um tíma á laugardag vegna viðhalds

Nýtt efni í gólfið 

Og þá verður gólfið aftur svona fínt

Á morgun laugardaginn 25. mars verður bætt við efnið í gólfinu í reiðhöllinni, því verður hún lokuð á þeim tíma sem sú vinna fer fram.

Við byrjum kl 10:00 um morgunin og verðum eins lengi og við þurfum.

Ef einhverjir bíða með óþreyju eftir því að komast inn, geta þeir komið með hrífurnar sínar og aðstoðað við vinnuna.

Áfram Sörli