Hraðakstur

Dauðans alvara 

Kæru Sörlafèlagar

Vinsamlaegast keyrið varlega, bæði í hesthúsahverfunum og á veginum þar sem reiðvegir þvera akbraut eins og fyrir neðan Hlíðarþúfur. Um er að ræða griðarlegt öryggisatriði hestamanna. 
Það er leiðinlegt að sjá hestamenn keyra alltof hratt í gegnum hesthúsahverfi eða við þveranir reiðvega. Við, hestamenn, eigum að vera öðrum ökumönnum fyrirmynd.
 
Förum varlega og pössum okkur að vera með hugann við aksturinn og aðstæður.