Hreinsunardagur Hlíðarþúfna verður 17. maí

Allir að taka þátt 

Húsfélagið heldur hreinsunardag laugardaginn 17. maí. Klukkan 10:00-13:00. 

Ruslagámur verður á svæðinu en hann er eingöngu ætlaður fyrir umhverfisrusl. Ruslagámur er ekki ætlaður fyrir rusl úr hlöðum og kaffistofurusl. 

 

Verkefni hreinsunardagsins eru eftirfarandi: 

Tína rusl í Hlíðarþúfum. 

Raka til í gerðum húsfélagsins.

Labba skógarhringinn  og tína rusl.

 Húsfélagið mun bjóða upp á grillið eftir tiltektina og hefst það klukkan 13:00 að verki loknu. 

Veitingar verða í boði húsfélagsins