Hvetjum Sörlafólk til að mæta á kynningarfund

Nýtt deiliskipulag fyrir Gráhelluhraun 

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 23. nóv kl 17:00 í Apótekinu í Hafnarborg.

Hér er hægt að sjá tilkynninguna frá Hafnarfjarðarbæ