Íslandsmót barna og unglinga 2021

Íslandsmót 

Hestmannafélagið Sörli heldur Íslandsmót barna og unglinga í ár. Mótið hefst með keppni í fimmgangi fimmtudaginn 18.júli, kl. 9.00.

Mótið mun fara fram á keppnisvelli Sörla, Hraunhamarsvellinum í Hafnarfirði. Bestu og efnilegustu börn og unglingar landsins munu keppa á mótinu.

Keppt verður í eftirfarandi greinum: 

Barnaflokkur:
Fimikeppni A, Tölt T3, Tölt T4 og Fjórgangur V2.

Unglingaflokkur:
Fimikeppni A, Tölt T1, Tölt T4, Fjórgangur V1, Fimmganur F2, Gæðingaskeð PP1 og 100 m Flugskeið P2.

Útvarpað verður frá mótinu á FM 106,1

Fésbókarsíða mótsins er aðgengileg hér:  WR Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum 2021

Eiginlegur knapafundur verður ekki haldinn en honum er settur upp sem þráður á Fésbókarsíðu mótsins. Knapafundur er aðgengilegur á fésbókarsíðu mótsins.

 

Dagskrá mótsins er hér að neðan en knapar eru beðnir um að fylgjast vel með Kappa appinu ef einhverjar breytingar verða:

Fimmtudagur 15 júlí
Kl. 08:40 Upphitunarhestur
Kl. 09:00 – 11:30 Fimmgnagur F2 Unglingaflokkur.
Kl. 11:40 – 12:55 Fjórgangur V2 Barnaflokkur
Kl. 12:55 – 13:30 MATRHLÉ
Kl. 13:30 – 16:00 Fjórgangur V1 Unglingaflokkur knapi 1-25
Kl. 16:00 – 16:20 KAFFIHLÉ
Kl. 16:20 – 19:20 Fjórgangur V1 Unglingaflokkur knapi 26-59
Kl. 19:20 – 20:00 Völlur lokaður
Kl. 20:00 – 22:00 Völlurinn opin til æfinga

Föstudagur 16 júlí
Kl. 09:40 Upphitunarhestur
Kl. 10:00 – 11:00 Tölt T4 Unglingaflokkur
Kl. 11:00 – 11:30 Tölt T4 Barnaflokkur
Kl. 11:30 – 13:30 Tölt T1 Unglingaflokkur knapi 1-25
Kl. 13:30 – 14:30 MATARHLÉ
Kl. 14:30 – 16:30 Tölt T1 Unglingaflokkur knapi 26-53
Kl. 16:30 – 17:20 Tölt T3 Barnaflokkur
Kl. 17:20 – 17:40 KAFFIHLÉ
Kl. 17:40 – 19:00 Fimi A Unglingaflokkur
Kl. 19:00 – 20:00 Fimi A Barnaflokkur
Kl. 20:00 – 20:15 Verðlaunaafhending Fimi A

Laugardagur 17 júlí
Kl. 10:00 – 11:35 Gæðingaskeið PP1
Kl. 11:35 – 11:50 Verðlaunaafhending Gæðingaskeið PP1
Kl. 11:50 – 12:20 B-Úrslit Fjórgangur V1 Unglingaflokkur
Kl. 12:20 – 12:50 B-Úrslit Fjórgangur V2 Barnaflokkur
Kl. 12:50 - 14:30 MATARHLÉ og setning móts
Kl. 14:30 – 15:10 B-Úrslit Fimmgangur F2 Unglingaflokkur
Kl. 15:10 – 15:30 B-Úrslit Tölt T4 Unglingaflokkur
Kl. 15:30 – 15:50 B-Úrslit Tölt T3 Barnaflokkur
Kl. 15:50 – 16:20 B-Úrslit Tölt T1 Unglingaflokkur
Kl. 16:20 – 16:40 KAFFIHLÉ
Kl. 16:40 – 17:30 100m Flugskeið P2
Kl. 17:30 – 17:45 Verðaunaafhending

Sunnudagur 18 júli
Kl. 10:00 – 10:30 A-Úrslit Fjórgangur V1 Unglingaflokkur
Kl. 10:30 – 11:00 A-Úrslit Fjórgangur V2 Barnaflokkur
Kl. 11:00 – 11:40 A-Úrslit Fimmgangur F2 Unglingaflokkur
Kl. 11:40 – 12:30 MATRHLÉ
Kl. 12:30 – 12:50 A-Úrslit Tölti T4 Barnaflokkur
Kl. 12:50 – 13:10 A-Úrslit Tölt T4 Unlgingaflokkur
Kl. 13:10 – 13:40 A-Úrslit Tölt T3 Barnaflokkur
Kl. 13:40 – 14:10 A-Úrslit Tölt T1 Unglingaflokkur
Kl. 14:10 Mótslok