Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum 2021

Íslandsmót barna og unglinga 

Verður haldið dagana 15. - 18. júlí á Hraunhamarsvellinum í Hafnarfirði á félagssvæði Sörla.


Keppt verður í eftirfarandi greinum:
 

Barnaflokkur:
Fimikeppni A, Tölt T3, Tölt T4 og Fjórgangur V2.

Unglingaflokkur:
Fimikeppni A, Tölt T1, Tölt T4, Fjórgangur V1, Fimmganur F2, Gæðingaskeð PP1 og 100 m Flugskeið P2.


Búið er að opna fyrir skráningar inn á www.sportfengur.com og stendur til miðnættis 10. júlí.
 

Skráningargjaldið er 5500 kr á grein.
 

Gæðingafimi verður sýningargrein.

Allar fyrirspurnir og afskráningar skal senda á skraning@sorli.is