Aðalkeppnisvöllurinn okkar verður lokaður í dag mánudaginn 12. maí kl 15:00-19:00 vegna æfinga Keppnisakademíu Sörla.Keppnisvöllurinn eru lokaður, en æfingavöllurinn og beina brautin eru opin.Afsakið hvað tilkynningin kemur seint inn.