Knapamerki 1 - Vor 2023

Skráning 

Bókleg knapamerki 1 verða kennd á þriðjudögum og miðvikudögum kl 18:00-19:30
Kennari Ásta Kara
Kennsla hefst 25. apríl, 6 klukkutímar með prófi.
Bóklegu tímarnir verða 25. 26. apríl og 2. 3. maí, einn og hálfur tími í senn.

Verkleg knapamerki 1 á þriðjudögum og fimmtudögum.
Kennsla í Knapamerki 1 verklegt verður frá 9. maí til 22. júní.
Tímar verða 9. 11. 16. 18. 23. 25. og 30. maí, 6. 8. 13. 15. 20. og 22. júní.

Við ætlum að kenna tvo hópa með 5 þátttakendum, reynum að blanda ekki börnum og fullorðnum í hópa, fer samt eftir skráningu og aldri þess sem skrá, þannig að við þurfum að forská og athuga áhugan hjá félagsmönnum og aldurskiptinguna.

Námskeiðið verður síðar sett upp í Sportabler. Sautján ára og yngri geta nýtt sér niðurgreiðslu frá Hafnarfjarðarbæ.

Umsækjendur verða að vera 12 ára á árinu 2023.

Forskráningu er lokið, ef einhver vill komast á biðlista þá sendið þið tölvupóst á sorli@sorli.is

Bóklegt og verklegt er tekið saman.
Verð fyrir yngri en 18 ára.   Kr.   51.000 kr.
Verð fyrir 18 ára og eldri.   Kr.    63.000 kr.