Knapamerki 1 - Vor 2024

Skráning 

Bókleg knapamerki 1 verða kennd á mánudögum og miðvikudögum kl 19:00 - 20:00.
Kennari Ásta Kara
Kennsla hefst 15. apríl, 6 klukkutímar með prófi.
Bóklegu tímarnir verða 15. 17. 22, 24. 29. apríl og próf 1. maí

Verkleg knapamerki 1 á mánudögum og miðvikudögum.
Fyrri hópur verður 16:30 og seinni kl 17:30
Tímar verða 6. 8. 13. 15. 20. 22. 27. 29. maí, 3. 5. 10. og próf 12. júní.

Við ætlum að kenna tvo hópa með 5 þátttakendum, reynum að blanda ekki börnum og fullorðnum í hópa, fer samt eftir skráningu og aldri þess sem skrá, þannig að við þurfum að forská og athuga áhugan hjá félagsmönnum og aldurskiptinguna.

Námskeiðið verður síðar sett upp í Sportabler. Sautján ára og yngri geta nýtt sér niðurgreiðslu frá Hafnarfjarðarbæ.

Umsækjendur verða að vera 12 ára á árinu 2024.

Nemendur verða að vera með hesta sem brokka.

Full er á Knapamerki 1, kenndir verða þrír hópar. ef einhver vill komast á biðlista vinsamlegast sendið tölvupóst á sorli@sorli.is

Bóklegt og verklegt er tekið saman.
Verð fyrir yngri en 18 ára.   Kr.   51.000 kr.
Verð fyrir 18 ára og eldri.   Kr.    63.000 kr.