Krakkafjör fyrir 4-10 ára krakka með eigin hesta.

Alltaf gaman 

Fyrirhugað er að bjóða upp á krakkanámskeið í reiðhöllinni sunnudagana 16. og 23. mars.

2 hópar – krakkar teymdir og krakkar sem ríða sjálfir, 30 mínútur í senn.

Virkir foreldrar eru forsenda fyrir námskeiðinu sem er aðallega hugsað sem vettvangur fyrir yngstu krakkana okkar að hittast og hafa gaman með hestunum sínum og foreldrum.

Í seinni tímanum (23. mars) má mæta í búning og krakkarnir fá glaðning.

Krakkar teymdir: 10:30 – 11:00

Krakkar: 11:10 – 11:40

 

Áhugasamir sendið skilaboð á topphross@gmail.com til að skrá ykkar barn.

Námskeiðið er í boði Sörla.

Kennari er Sofia Hallin.