Kynbótadagur Sörla - dagskrá

Á Sörlastöðum 

Kynbótadagur Sörla verður haldinn á laugardaginn næstkomandi. 

Hér er dagskráin, röðun hrossanna kemur síðar í vikunni, minnum þá sem eiga eftir að greiða skráningargjald að ganga frá því. 

10:00 Hittumst á Sörlastöðum í Stebbukaffi
10:30-11:30: Þorvaldur Kristjánsson heldur fyrirlestur
12:00-14:00: Skoðun hrossa í reiðhöllinni.  Ef einhverjar spurningar vakna má hafa samband við Bryndísi í síma 6944805 eða topphross@gmail.com.

 Hlökkum til!

 Kynbótanefndin