Kynbótaferð 2023

Á suðurlandi 

Kynbótaferð Sörla var síðastliðinn laugardag og tókst afar vel. Sörlafélagar fengu frábærar móttökur á Brekku, í Kálfholti, Áskoti og maturinn í Efstadal sló alveg í gegn. Kynbótanefndin veitti gestgjöfunum viðurkenningu og þökkum við þeim kærlega fyrir að taka svona vel á móti okkur.

 

Hér eru nokkrar myndir frá ferðinni.