Kynbótaferð Sörla 13.maí !

Ræktunarbú heimsótt 

Við ætlum í hina bráðskemmtilegu kynbótaferð laugardaginn 13. maí og munum heimsækja ræktunarbú á Suðurlandinu.

Lagt verður af stað kl 9:00 hittumst 8:30 á Sörlastöðum.

Áætluð heimkoma fyrir kl 18:00

Skráning á topphross@gmail.com.

 Nánari dagskrá auglýst síðar.

 Kynbótanefndin