Kynbótasýningar í Sörla 2022

Á Hraunhamarsvelli 

Í dag hefjast kynbótasýningar hjá Hestamannafélaginu Sörla. Það er blíðskaparverður og efnileg hross verða sýnd alla sýningardagana.

Hvetjum við alla áhugasama ræktendur til að koma og fylgast með sýningunum.

Stebbukaffi er opið að vanda.