Hér koma úrslit á Gæðingamóti Sörla 2022, sem haldi var síðastliðna helgi á Hraunhamarsvellinum.
Glæsihestar voru í öllum flokkum og mótið gekk vel í alla staði.
Knapi mótsins - Ástríður Magnúsdóttir
Gæðingur mótsins - Goði frá Bjarnarhöfn
Barnaflokkur - A úrslit
1 Kristín Birta Daníelsdóttir / Amor frá Reykjavík 8,54
2 Maríanna Hilmisdóttir / Dögg frá Hafnarfirði 8,53
3 Una Björt Valgarðsdóttir / Agla frá Ási 2 8,38
4 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir / Kólfur frá Kaldbak 8,32
5 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir / Stefnir frá Hofsstaðaseli 8,29
6 Elísabet Benediktsdóttir / Sólon frá Tungu 8,29
7 Árný Sara Hinriksdóttir / Rimma frá Miðhjáleigu 8,28
8 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir / Glóblesi frá Gelti 8,18
Unglingaflokkur - A úrslit
1 Kolbrún Sif Sindradóttir / Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 8,62
2 Júlía Björg Gabaj Knudsen / Póstur frá Litla-Dal 8,62
3 Sara Dís Snorradóttir / Bálkur frá Dýrfinnustöðum 8,57
4 Fanndís Helgadóttir / Ötull frá Narfastöðum 8,53
5 Tristan Logi Lavender / Gjöf frá Brenniborg 8,35
6 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir / Herdís frá Hafnarfirði 8,35
7 Snæfríður Ásta Jónasdóttir / Sæli frá Njarðvík 8,27
8 Ingunn Rán Sigurðardóttir / Hrund frá Síðu 8,23
B flokkur Ungmennaflokkur - A úrslit
1 Katla Sif Snorradóttir / Flugar frá Morastöðum 8,73
2-3 Eygló Ylfa J. Fleckenstein / Garpur frá Miðhúsum 8,40
2-3 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir / Diddi frá Þorkelshóli 2 8,40
4 Salóme Kristín Haraldsdóttir / Nóta frá Tunguhálsi II 8,36
5 Sara Dögg Björnsdóttir / Rektor frá Hjarðartúni 8,31
B flokkur Áhugamenn - A úrslit
1 Ferming frá Hvoli / Bjarni Sigurðsson 8,45
2 Helga frá Unnarholti / Einar Ásgeirsson 8,40
3 Nína frá Áslandi / Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir 8,37
4 Hrynjandi frá Strönd II / Haraldur Haraldsson 8,33
5 Gná frá Miðkoti / Svavar Arnfjörð Ólafsson 8,25
6 Heljar frá Fákshólum / Íris Dögg Eiðsdóttir 8,21
7 Ernir frá Unnarholti / Ásgeir Margeirsson 8,20
8 Karítas frá Votmúla 1 / Brynhildur Sighvatsdóttir 8,08
A flokkur Áhugamenn - A úrslit
1 Hrollur frá Votmúla 2 / Alexander Ágústsson 8,50
2 Týr frá Miklagarði / Bjarni Sigurðsson 8,46
3 Tónn frá Breiðholti í Flóa / Kristín Ingólfsdóttir 8,45
4 Glæsir frá Skriðu / Sveinn Heiðar Jóhannesson 8,23
5 Fífa frá Prestsbakka / Lilja Hrund Pálsdóttir 7,76
B flokkur Opinn flokkur - A úrslit
1 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk / Daníel Jónsson 8,92
2 Rex frá Vatnsleysu / Snorri Dal 8,65
3 Frár frá Sandhól / Þór Jónsteinsson 8,61
4 Bylur frá Kirkjubæ / Friðdóra Friðriksdóttir 8,60
5 Liljar frá Varmalandi / Hannes Brynjar Sigurgeirson * 8,56
6 Þinur frá Enni / Ástríður Magnúsdóttir 8,53
7 Tíberíus frá Hafnarfirði / Anna Björk Ólafsdóttir 8,47
8 Draumur frá Breiðstöðum / Darri Gunnarsson 8,35
A flokkur Opinn flokkur - A úrslit
1 Goði frá Bjarnarhöfn / Daníel Jónsson 8,96
2 Stólpi frá Ási 2 / Hlynur Guðmundsson 8,59
3 Gleymmérei frá Flagbjarnarholti / Sindri Sigurðsson 8,55
4 Þór frá Minni-Völlum / Hinrik Þór Sigurðsson 8,46
5 Kolsá frá Kirkjubæ / Ingibergur Árnason 8,46
6 Greifi frá Grímarsstöðum / Snorri Dal 8,44
7 Steinar frá Stíghúsi / Hannes Brynjar Sigurgeirson 8,43
8 Depla frá Laxdalshofi / Inga Kristín Sigurgeirsdóttir 8,34
Flugskeið 100m Opinn flokkur
1 Tangó frá Litla-Garði / Konráð Valur Sveinsson 7.81
2 Dama Frá Hekluflötum / Erlendur Ari Óskarsson 8.24
3 Stoð frá Vatnsleysu / Kjartan Ólafsson 8.32
4 Kári frá Efri-Kvíhólma / Katla Sif Snorradóttir 8.47
5 Sólveig frá Kirkjubæ / Ingibergur Árnason 8.50
6 Magnea frá Staðartungu / Adolf Snæbjörnsson 8.67
7 Hilmar frá Flekkudal / Kjartan Ólafsson 9.06