Kynning á graðhestunum sem við fengum tolla undir í Happdrætti Sörla

Folatollar 

Í dag byrjuðum við að kynna inn á fésbókarsíðu Sörla hestana sem við fegnum tolla undir í Happdrætti Sörla, þeir verða allir kynntir næstu daga.

Við þökkum þeim fjölmörgu fyrir sem styrktu okkur með tollum.

Færð þú folatoll í vinning - miði er möguleiki.

Enn er hægt að tryggja sér miða, áhugasamir sendið póst á sorli@sorli.is og skrifið nafn, kennitölu og miðafjölda. Við sendum mynd af miðunum og stofnum kröfu í heimabanka.

Einungis er dregið úr seldum miðum.