Kynning og prufumót í gæðingafimi

 

Á Landsþingi LH 2020 var samþykkt að notast verði við reglur um gæðingafimi sem unnar hafa verið sérstaklega af starfshópi LH. Þetta fyrirkomulag verður viðhaft til reynslu fram að næsta landsþingi árið 2022.

Við viljum hvetja alla hestamenn til þess að vera með á kynningunni sem hefst kl. 11 n.k. laugardag. Í kjölfarið er síðan keppni kl. 12:30. Allt þetta verður í beinni á facebooksíðu Alendis og LH.

Tengillinn er https://www.facebook.com/events/2741538229442233

Hér er tengill á reglurnar fyrir þá sem vilja kynna sér þær fyrir fundinn https://www.lhhestar.is/static/files/Landsting/2020/reglur-um-gaedingafi...